займ на картукредиты онлайн

Þjáning í sælu
EINSÖNGSTÓNLEIKAR
Dísella Lárusdóttir, sópran
Nína Margrét Grímsdóttir, píanó

 

 

DisellaogNina

 

Það er löng hefð fyrir því á Reykholtshátíð að halda söngtónleika þar sem einsöngsrödd og píanó fá að njóta sín til fullnustu. Í ár eru það tónlistarkonurnar Dísella Lárusdóttir sópran og píanóleikarinn Nína Margrét Grímsdóttir sem munu gleðja áheyrendur með söng og leik. Dísella og Nína Margrét eru meðal okkar þekktustu tónlistarmanna. Dísella er fastráðin við Metropolitan-óperuna en hefur jafnframt komið reglulega fram á tónleikum hér heima. Nína Margrét hefur víða komið við sem einleikari, kammertónlistarmaður og fræðimaður. Hún er m.a. listrænn stjórnandi Reykjavík Classics-tónleikaraðarinnar í Eldborg í Hörpu. Efnisskrá tónleikanna leiðir okkur í víðfemt ferðalag um Evrópu á seinni hluta nítjándu aldar og fyrri hluta þeirrar tuttugustu.


 

EFNISSKRÁ

Richard Strauss (1864-1949)

Brentano Lieder op. 68 

Ljóð eftir Clemens Brentano

Claude Debussy (1862-1918)

Ariettes oubliées

Ljóð eftir Paul Verlaine

1. C'est L'extase Langoureuse

2. Pleure Dans Mon Coeur

3. L'ombre Des Arbres

4. Paysages Belges - Chevaux De Bois

5. Aquarelles I - Green

6. Aquarelles II – Spleen

 

 

Hlé

Manuel de Falla (1876-1946)

Siete cançiones populares españolas

1. El paño moruno

2. Seguidilla murciana

3. Asturiana

4. Jota

5. Nana

6. Canción

7. Polo

Sergei Rachmaninoff (1873-1943)

Sex rómönsur op. 38

Nr. 1  Noch′yu v sadu u menya  – Ljóð: Aleksandr Blok

Nr. 2 K ney – Ljóð: Boris Bugayev

Sex rómönsur op. 4

Nr. 4  Ne poy, krasavitsa, pri mne – Ljóð: Aleksandr Pushkin

Samstarfsaðilar - Affiliates:
menntamalaraduneytid snorrastofa soknaraaetlun_vesturlands

 


Sígild tónlist í sögulegu umhverfi - Classical Music in Historical Surroundings