Forsala aðgöngumiða er á midi.is. Jafnframt verða miðar seldir við innganginn hálftíma áður en tónleikar hefjast.
Verð á staka tónleika er 3.500 kr.
Sérstök athygli er vakin á hátíðarpassa hátíðarinnar sem kostar aðeins 9.000 kr. Hann veitir aðgang að öllum fernum tónleikum hátíðarinnar.
Aðgangur er ókeypis að „Fyrirlestrar í héraði“ á laugardeginum kl. 13.