займ на картукредиты онлайн

Söngtónleikar

Þóra Einarsdóttir, sópran
Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó
Strengjaleikarar Reykholtshátíðar
  

Þóra Einarsdóttir, verður með glæsilega og fjölbreytta dagskrá þar sem hún mun syngja við meðleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur og strengjaleikurum Reykholtshátíðar. Þar á meðal verða glænýjar útsetningar á íslenskum einsöngslögum. Nánari efnisskrá verður kynnt á næstunni.

Samstarfsaðilar - Affiliates:
menntamalaraduneytid snorrastofa soknaraaetlun_vesturlands

 


Sígild tónlist í sögulegu umhverfi - Classical Music in Historical Surroundings